Verkmenntaskóli Austurlands

FÉLV1ŢF05     Ţróun félagsvísnda Í ţessum byrjunaráfanga fá nemendur innsýn í mismunandi greinar félagsvísindanna međ sérstaka áherslu á félagsfrćđi,

FÉLV1ŢF05

FÉLV1ŢF05     Ţróun félagsvísnda

Í ţessum byrjunaráfanga fá nemendur innsýn í mismunandi greinar félagsvísindanna međ sérstaka áherslu á félagsfrćđi, sálfrćđi og uppeldisfrćđi. Fariđ er í upphaf og sögu félagsvísinda, mismunandi stefnur og sjónarmiđ og nokkra helstu frumkvöđla innan félagsvísindanna. Fjallađ er um grunneiningar samfélagsins og áhrif ţess á einstaklinginn og líf hans. Lögđ er áhersla á ađ nemendur öđlist ţekkingu á umhverfi sínu og geti myndađ sér skođanir á málefnum sem efst á baugi eru hverju sinni. Nemendur frćđast um ţá ţćtti sem hafa áhrif á líf barna og fullorđinna í nútímaţjóđfélagi. Einnig er ţeim gefin innsýn í ţá hugmyndafrćđi sem nútíma félagsvísindi byggja á, mismunandi viđfangsefni ţeirra og mikilvćgi í daglegu lífi. Sem dćmi um einstaka efnisţćtti má nefna: félagskerfiđ, hagkerfiđ og stjórnkerfiđ, erfđir og umhverfi, frjáls vilji, löghyggja, félagsmótun, ţróun menntunar, kynhlutverk og jafnfrétti, menning og trúarbrögđ, fjölskyldan, vinna og atvinnulíf.

Svćđi