FRV 103 Framkvæmdir og vinna

FRV103 Framkvæmdir og vinnuvernd

Bygginga- og mannvirkjagerð með áherslu á verkferli og öryggismál. Undirbúningur og upphaf framkvæmda, hlutverk og ábyrgð einstakra fagstétta, skipulag og stjórnun á vinnustað, samstarf og samskipti. Kennd er skyndihjálp, rétt líkamsbeiting, notkun hlífðarbúnaðar, meðferð hættulegra efna, umgengni við rafmagn og farið yfir notkun hjálpartækja og búnaðar við mismunandi verk. Námsleiðir í bygginga- og mannvirkjagreinum á framhalds- og háskólastigi.