Verkmenntaskóli Austurlands

GĆV 202 Fariđ yfir helstu atriđi er lúta ađ stjórn umbóta- og gćđahópa.  Í áfanganum fá nemendur innsýn í ađ reka verkefni međ verkefnisstjórnunarađferđum

GĆV 202 Gćđavitund

GÆV 202

Farið yfir helstu atriði er lúta að stjórn umbóta- og gæðahópa.  Í áfanganum fá nemendur innsýn í að reka verkefni með verkefnisstjórnunaraðferðum altækrar gæðastjórnunar, allt frá skilgreiningu á verkefninu þar til því er að fullu lokið.  Að áfangnum loknum eiga nemendur að geta tekið að sér stjórn á skipulögðu umbótastarfi í gæðamálum á vinnustað. Áhersla á hagnýta þekkingu á gæðastjórnun.

Svćđi