GRT 103 Grunnteikning

GRT103 Grunnteikning

Almenn undirstöðuþekking og þjálfun í teiknifræðum. Fjallað um fallmyndun og ásmyndun. Fríhendisteikning. Meðferð og notkun mæli- og teikniáhalda, myndræn vinna með viðfangsefni starfsgreina, lestur teikninga og grunnþjálfun í gerð vinnuteikninga og þrívíðra rissteikninga. Áfanginn er undirbúningur fyrir áframhaldandi nám í teiknifræðum og lestri vinnuteikninga.