Verkmenntaskóli Austurlands

GRT 203 Undanfari GRT 103 Áframhaldandi almenn ţekking og ţjálfun í teiknifrćđum. Flatarteikning, fallmyndun og yfirborđsútflatningar og

GRT 203 Grunnteikning

GRT 203

Undanfari GRT 103

Áframhaldandi almenn þekking og þjálfun í teiknifræðum. Flatarteikning, fallmyndun og yfirborðsútflatningar og fríhendisteikning. Frekari færni í meðferð og notkun mæli- og teikniáhalda, myndrænni vinnu með viðfangsefni starfsgreina, þjálfun í lestri og gerð vinnuteikninga og fríhendisrissteikninga, gerð flatarmynda og útflatninga. Áfanginn er undirbúningur fyrir fagbundið nám í teiknifræðum. 

Svćđi