Verkmenntaskóli Austurlands

HAGF2AŢ05  Almenn ţjóđhagfrćđi Undanfari: FÉLV1ŢF05 eđa sambćrilegur áfangi Hringrás efnahagslífsins er útskýrđ og fjallađ um helstu hagstćrđir

HAGF2AŢ05

HAGF2AŢ05  Almenn ţjóđhagfrćđi

Undanfari: FÉLV1ŢF05 eđa sambćrilegur áfangi

Hringrás efnahagslífsins er útskýrđ og fjallađ um helstu hagstćrđir ţjóđarbúsins og innbyrđis tengsl ţeirra. Helstu vandamál efnahagslífsins svo sem verđbólga, atvinnuleysi, viđskiptahalli, erlend og innlend skuldasöfnun eru tekin til skođunar og fariđ er yfir kenningar um orsakir ţeirra og leiđir til lausnar vandans eru rćddar. Fjallađ verđur um hlutverk Seđlabankans. Nemendur fá ţjálfun í ađ lesa úr línuritum og innsýn í notkun vísitalna og fleiri algengar ađferđir viđ vinnslu á hagfrćđilegum upplýsingum. Íslenskt efnahagslíf, breytingar ţess og ţróun undanfarna áratugi, er einnig verkefni áfangans. Fylgst er međ efnahagsmálaumrćđu í fjölmiđlum, á Alţingi og í sveitarstjórnum.

Svćđi