HAN 102 Handmennt

HAN 102

Hand og myndmennt 102

Haust 2010

Kennslutímar á viku: 3 á þriðjudögum

Meginmarkmið:

Markmið áfangans er að nemendur vinni á skapandi hátt og þroska og Þjálfi samvinnu hugar og handar.

Nemendur kynnist  vinnu með mismunandi efni  t.d. leir, gler,pappír grafík, þæfingu, mósaik og málun. Áhersla er lögð á fjölbreytt verkefni, þar sem farnar eru hefðbundnar og óhefðbundnar leiðir í úrvinnslu.

Nemendur vinni að skapandi verkefnum sem reyna á hugmyndaflugið með mismunandi áhöldum og kynnast fjölbreyttum aðferðum í listsköpun.

Námsmat:  Frammistaða í tímum  og mæting 80%. Miðannarmat 20%.

Áfanginn er próflaus .

Kennt er í ÞórsmörkListasmiðju Norðfjarðar.

Gamalt hvítt hús fyrir neðan og utan leikskóla.