HBF 102 Heilbrigðisfræði

HBF 102

Undanfari enginn

Heilbrigðisfræði I

Ágrip af sögu heilbrigðisfræðinnar. Nútíma heilbrigðisfræði skilgreind. Lífshættir og áhrif þeirra á heilsufar, s.s. hreyfing, mataræði, hreinlæti, eiturefni, kynlíf, geðheilsa o.fl. Faraldursfræði, smitsjúkdómar, kembirannsóknir.