Verkmenntaskóli Austurlands

HBF101 Heilbrigđisfrćđi Undanfari: Enginn Ađ loknu námi í áfanganum á nemandi ađ hafa öđlast ţekkingu og fćrni til ađ veita skyndihjálp viđ

HBF101

HBF101 Heilbrigđisfrćđi

Undanfari: Enginn

Ađ loknu námi í áfanganum á nemandi ađ hafa öđlast ţekkingu og fćrni til ađ veita skyndihjálp viđ bráđasjúkdómum eđa slysum, geta lagt mat á ástand hins sjúka eđa slasađa, geta búiđ um áverka og búiđ sjúkling undir flutning til lćknis. Nemandinn á ađ öđlast ţekkingu á innihaldi lyfjakistu, ţekkja ţau lyf sem ţar eru, áhrif ţeirra og aukaverkanir, geta gefiđ sýklalyf og verkjalyf og veitt lyfjagjöf í samráđi viđ lćkni. Nemandinn ţarf einnig ađ geta búiđ um minniháttar sár og stöđvađ minniháttar blćđingar.

Svćđi