Heimavist - fyrirmæli 5. október

Heimavist - leiðbeiningar vegna hertra sóttvarnareglna sem gilda frá og með 5. október til og með 19. október

Nemendur munu áfram geta dvalist á heimavist.

  • Mælst er til notkunar á grímum í sameiginlegum rýmum á heimavistum. Nemendum eiga að sækja grímur til Guðrúnar í kvöld. Mikilvægt er að grímur séu notaðar rétt - hér er myndband fyrir ykkur til að rifja upp hvernig nota á grímur.
  • Munið að vera duglega að spritta hendur og einnig að spritta hurðarhúnana ykkar og snertifleti í herbergjum. 
  • Ítrekað skal að nemendur er óheimilt að hleypa gestum inn á heimavistina.#viðerumöllalmannavarnir
  • Mötuneyti fyrir vistarbúa verður með sama hætti og verið hefur þar sem fjöldi vistarbúa er innan fjöldatakmarkana. Þó er búið að gera nýtt tímaplan fyrir hádegismat námsbrauta miðað við sóttvarnahólf. Ef þið smellið á brautina ykkar í fréttinni á heimasíðunni sjáið þið hvenær hvaða braut hefur aðgang að mötuneyti í hádegi.