Verkmenntaskóli Austurlands

HJÚ 103 Undanfari tvćr annir í framhaldsskóla Kynning á hjúkrunarfrćđi Í áfanganum verđur megin áhersla lögđ á hugtök og hugmyndir sem tengjast

HJÚ 103 Hjúkrunarfrćđi

HJÚ 103

Undanfari tvær annir í framhaldsskóla

Kynning á hjúkrunarfræði

Í áfanganum verður megin áhersla lögð á hugtök og hugmyndir sem tengjast aðhlynningu sjúkra á sjúkrastofnunum. Kenningar Maslow og V. Henderson eru kynntar. Mannleg samskipti, forgangsröðun og skipulagning. Áhersla er lögð á samvinnu, hjálp til sjálfsbjargar og rétt sjúklings.
Áfanginn skal kenndur samhliða HJÚ 113.

Svćđi