Verkmenntaskóli Austurlands

HJÚ 203 Undanfarar HJÚ 103 og HJV 113 Öldrun og öldrunarbreytingar Fjallađ er um ţroskaverkefni aldrađra s.s. einmanaleika, missi, sorg og

HJÚ 203 Hjúkrunarfrćđi

HJÚ 203

Undanfarar HJÚ 103 og HJV 113

Öldrun og öldrunarbreytingar

Fjallað er um þroskaverkefni aldraðra s.s. einmanaleika, missi, sorg og sorgar-viðbrögð. Kennt er um sértæka öldrunarsjúkdóma og viðeigandi hjúkrunarmeðferð.
Áfanginn skal kenndur samhliða HJÚ 212 og HJV 213.

Svćđi