HJÚ 203 Hjúkrunarfræði

HJÚ 203

Undanfarar HJÚ 103 og HJV 113

Öldrun og öldrunarbreytingar

Fjallað er um þroskaverkefni aldraðra s.s. einmanaleika, missi, sorg og sorgar-viðbrögð. Kennt er um sértæka öldrunarsjúkdóma og viðeigandi hjúkrunarmeðferð.
Áfanginn skal kenndur samhliða HJÚ 212 og HJV 213.