HJÚ 212 Hjúkrunarfræði

HJÚ 212

Undanfarar HJÚ 103 og HJV 113

Þjónusta í samfélaginu

Einstaklingurinn heima fyrir, langvinn heilsufarsvandamál, sálrænar, félagslegar og efnahagslegar afleiðingar þeirra. Fjallað er um mismunandi aðstæður einstaklingsins s.s. kyn, aldur trú og stéttamun.
Réttur einstaklings til einkalífs. Dauðsfall í heimahúsi.
Kynning á:
heilsugæslustöðvum (heimahjúkrun)
félagsmálstofnunum sveitafélaganna
hjálpartækjabönkum
félagsmiðstöðvum
dagvistun og sambýlum
Tryggingastofnun ríkisins
Áfanginn skal kenndur samhliða HJÚ 203 og HJV 213.