HJÚ 303 Hjúkrunarfræði

HJÚ 303

Undanfarar HJÚ 203, HJÚ 212 og HJV 213

Aðhlynning fullorðinna - fyrri hluti

Kynnt er aðstoð og eftirlit með sjúklingum fyrir og eftir aðgerðir. Fjallað skal um aðhlynningu sjúklinga með eftirtalda sjúkdóma: (sjúkdóma í innkirtlum) hjarta- og æðasjúkdóma,öndunarfærasjúkdóma, þvagfæra-, meltingar-, stoðkerfis-, þekjukerfis- og kynfærasjúkdóma.
Áfanginn er kenndur samhliða HJÚ 312 og HJV 313.