Verkmenntaskóli Austurlands

HJÚ 312 Undanfarar HJÚ 203, HJÚ 212 og HJV 213   Ađhlynning fjölskyldunnar Fjallađ er um uppbyggingu, ţroskaferil og ţarfir fjölskyldunnar. Međganga og

HJÚ 312 Hjúkrunarfrćđi

HJÚ 312

Undanfarar HJÚ 203, HJÚ 212 og HJV 213
 

Aðhlynning fjölskyldunnar

Fjallað er um uppbyggingu, þroskaferil og þarfir fjölskyldunnar. Meðganga og fæðing er tekin fyrir, eðlilegur vöxtur og þroski barna, þroskafrávik og fötlun. Fjallað er um áhrif stofnanadvalar á þroska og algengustubarnasjúkdóma.
Áfanginn skal kenndur samhliða HJÚ 303 og HJV 313.

Svćđi