Verkmenntaskóli Austurlands

HJÚ 402 Undanfarar HJÚ 303, HJÚ 312 og HJV 313   Ađhlynning fullorđinna - seinni hluti Fjallađ er um ađhlynningu geđsjúkra, krabbameinssjúklinga og

HJÚ 402 Hjúkrunarfrćđi

HJÚ 402

Undanfarar HJÚ 303, HJÚ 312 og HJV 313
 

Aðhlynning fullorðinna - seinni hluti

Fjallað er um aðhlynningu geðsjúkra, krabbameinssjúklinga og sjúklinga með sjúkdóma í taugakerfi. Fjallað er um aðhlynningu þungt haldinna og deyjandi sjúklinga, sorg og sorgarviðbrögð.
Áfanginn skal kenndur samhliða HJV 413.

Svćđi