Verkmenntaskóli Austurlands

HJV 113 Undanfari tvćr annir í framhaldsskóla Undirbúningur undir verknám á sjúkrastofnunum Fjallađ er um sjúklinga, sjúkrastofu, vinnuumhverfi, ýmis

HJV 113 Hjúkrunarfrćđi

HJV 113

Undanfari tvær annir í framhaldsskóla

Undirbúningur undir verknám á sjúkrastofnunum
Fjallað er um sjúklinga, sjúkrastofu, vinnuumhverfi, ýmis hjúkrunargögn og tæki. Kenndur er umbúnaður, eftirlit, athuganir s.s. hiti, púls, öndun og blóðþrýsting. Einfaldar sýnatökur eru kenndar. Farið er í smitgát og sýkingavarnir.
Áfanginn skal kenndur samhliða HJÚ 103.

Svćđi