HREY1LM01 (D)

HREY1LM01 (D)     Hreyfing D

Undanfari: LÍFS1SJ02, LÍFS1HN02, HREY1AI01(A), HREYAI01(B), HREY1LM01(C)

Áfanginn er að mestu verklegur auk þess sem nemendur fá fræðslu um mikilvægi heilbrigðs lífsstíls og þjálfun í að setja sér lífsstílsmarkmið. Lögð er áhersla á að nemendur fái fjölbreytta hreyfingu sem styrkir hjarta- og æðakerfið, byggir upp vöðva og eykur liðleika. Leitast er við að hver og einn geti tekið þátt á sínum forsendum en að allir séu virkir.