Húsasmíði (HÚ8)

Húsasmíði (HÚ8)

Húsasmíði er löggilt iðngrein. Meðalnámstími í húsasmíði er 3 1/2 ár að loknu grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina. Þar af eru 4 annir í skóla og 72 vikna starfsþjálfun hjá iðnmeistara. Meginmarkmið með námi í húsasmíði er að nemendur öðlist skilning, þekkingu og færni til að  sinna allri smíðavinnu í bygginga- og mannvirkjaiðnaði hvort sem er verkstæðis- og innréttingavinna, úti- og innivinna á byggingastað eða  viðgerða- og breytingavinna. Náminu lýkur með sveinsprófi sem veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

Almennar greinar 24 ein.

Íslenska
Stærðfræði
Erlend tungumál
Lífsleikni
Íþróttir
ÍSL 102 202
STÆ 102 122
ENS 102 DAN 102 + 4 ein.
LKN 103
ÍÞR 101 111 201 211 311

 

Sérgreinar 75 ein.

Áætlanir og gæðastjórnun
Efnisfræði grunnnáms
Framkvæmdir og vinnuvernd
Gluggar og útihurðir
Grunnteikning
Húsaviðgerðir og breytingar
Inniklæðningar
Innréttingar
Lokaverkefni í húsasmíði
Steinsteypuvirki - húsasmíði
Teikningar og verklýsingar
Timburhús
Trésmíði
Tréstigar
Tölvustýrðar trésmíðavélar
Útveggjaklæðningar – húsasmíði
Verktækni grunnnáms
Véltrésmíði
ÁGS 103
EFG 103
FRV 102
GLU 104
GRT 103 203
HÚB 102
INK 102
INR 106
LHÚ 104
SVH 102
TEH 103 203 303
TIH 10A
TRÉ 109
TRS 102
TST 101
ÚVH 102
VTG 106
VTS 103

 

Starfsþjálfun 72 vikur – 72 ein.