HVM 103 Handavinna málmiðna

HVM 103

Undanfari enginn

Að nemendur kynnast notkun helstu handverkfæra og vera færir um að velja þau og nota til einfaldra smíða.  Þeir kynnast eiginleikum og formunarmöguleikum helstu smíðamálma.  Nemendur læra að beita algengum mælitækjum og gera sér grein fyrir því hve nákvæm vinnubrögð eru mikilvæg við málmsmíðar. Að áfanganum loknum geta nemendur smíðað einfalda gripi.