IFH 203 Iðnfræði

IFH 203     Iðnfræði 2 +4 
Undanfari: IFH 102 

Nemandinn fær innsýn í þjónustufræði og áttar sig á mikilvægi persónulegrar og fagmannlegrar þjónustu við viðskipatvini. Hann öðlast skilning á efnafræði hárlitunar- og permanent-efna. Farið er í lykilorð við lestur leiðbeininga með hársnyrtiefnum á ensku og e.t.v. fleiri tungumálum. Hár skoðuð í smásjá, verklýsingar. Farið í gegnum byggingareiningar hársins og prótínið keratín. Haldið er áfram umfjöllun um verklýsingar, stöður og vinnustellingar og þjónustufræði.