ÍSL 102 Íslenska

ÍSL 102

Undanfari enginn

Læsi, ritun tjáning

Nemendur auki við þekkingu sína á öllum sviðumlestrar, lesi fjölbreytta texta, bókmenntatexta, blaðagreinar, fagtexta og texta á Netinu. Nemendur þjálfaðir í ýmiss konar ritun, málnotkun og tjáningu. Nemendur eiga að fá innsýn í:
a)  bókmenntafræði, s.s. tíma, umhverfi, sjónarhorn, persónulýsingar, boðskap, rím ljóðstafi og myndmál.
b)  ritun endursagna, persónulegra ritgerða og rökfærsluritgerða.
c)  þjálfun í stafsetningu og notkun orðabóka og leiðbeiningar um frágang.