ÍSL 103 Íslenska

ÍSL 103

Undanfari enginn

Aðaláhersla er lögð á lestur og ritun. Lesnar eru smásögur, nútímaskáldsaga og fornsaga. farið verður í ýmis ritunarhugtök og aðferðir við að rita mismunandi tegundir texta. Helstu hugtök í bókmenntafræði og stílfræði ásamt því að skoða orðtök og málshætti. Málvöndun verður tekin fyrir sem og helstu reglur í íslenskri stafsetningu.