Verkmenntaskóli Austurlands

ÍSL 203 Undanfari ÍSL 103 Mikil áhersla er lögđ á lestur bóka, bćđi fornra og nýrra. Ritun er ađallega í formi heimildarvinnu/- ritgerđa en einnig er

ÍSL 203 Íslenska

ÍSL 203

Undanfari ÍSL 103

Mikil áhersla er lögð á lestur bóka, bæði fornra og nýrra. Ritun er aðallega í formi heimildarvinnu/- ritgerða en einnig er farið í málsögu, setningafræði, hljóðfræði og mállýskur. Nemendur læra undirstöðuatriði í bragfræði og ljóðstíl, ennfremur verður kennd norræn goðafræði.

Svćđi