ÍSL 252 Íslenska

Íslenska 252

Meðferð talaðs máls: Viðfangsefni áfangs er munnleg tjáning, þáttakendur verða þjálfaðir í framsögn, ræðumennsku og upplestri ýmiskonar. Áfanginn er próflaus en nemendur vinna ýmiskonar munnleg verkefni.

Markmiðið er að nemenedur geti:

  • - tjáð sig óttalaust við aðra
  • - talað skýrt og eðlilegt mál
  • - lesið laust mál og bundið
  • - flutt ljóð og sagt sögur
  • - haldið ræður
  • - tamið sér aðferðir til að auðvelda sér ofangreint.