ÍSL 503 Íslenska

ÍSL 503

Undanfari ÍSL 403

Fjallað um íslenskar bókmenntir á 20. öld í samhengi við stefnur og strauma í þjóðfélags- og menningarmálum hérlendis ogerlendis. Helstu höfundar og verk frá þessu tímabili, hugtök í bókmenntafræði og stílfræði rifjuð upp og athuguð nánar.