Verkmenntaskóli Austurlands

ÍSL 603 Undanfari ÍSL 503 Í áfanganum er fjallađ um ýmis viđfangsefni á sviđi íslenskrar málfrćđi, svo sem hljóđfrćđi, hljóđkerfisfrćđi, beygingarfrćđi,

ÍSL 603 Íslenska

ÍSL 603

Undanfari ÍSL 503

Í áfanganum er fjallað um ýmis viðfangsefni á sviði íslenskrar málfræði, svo sem hljóðfræði, hljóðkerfisfræði, beygingarfræði, setningarfræði og einstök atriðimálsögu. Þá er fjallað um þýðingar úr erlendum málum á íslensku.

Svćđi