Verkmenntaskóli Austurlands

ÍSL 613 Undanfari ÍSL503 Unniđ međ íslenskar skáldsögur og smásögur frá upphafi til nútímans, einnig ţýdd bókmenntaverk. Nemendur kynnast tímaritum,

ÍSL 613 Íslenska

ÍSL 613

Undanfari ÍSL503

Unnið með íslenskar skáldsögur og smásögur frá upphafi til nútímans, einnig þýdd bókmenntaverk. Nemendur kynnast tímaritum, greinasöfnum og ritröðum sem fjalla um bókmenntaleg efni og kynna sér kvikmyndir og leikrit sem gerð hafa verið eftir íslenskum skáldsögum og smásögum. Áhersla lögð á sjálfstæð vinnubrögð og fyrirlestra.

Svćđi