ÍSL 633 Íslenska

ÍSL 633

Undanfari ÍSL 503

Í áfanganum er fjallað um mál og menningarheim barna og unglinga. Nemendur kynnast sögu og þróun barna- og unglingabókmennta, einnig máli og menningarheimi barna. Áhersla lögð á sjálfstæð vinnubrögð og fyrirlestra.