ÍSLE1MF01

ÍSLE1MF01     Málfræði

Fyrir nemendur sem hafa fengið undir B í grunnskóla

Í áfanganum er unnið með málfræði, grundvallar málfræðihugtök rifjuð upp auk algengustu hugtaka setningarfræðinnar. Unnið er með fjölbreytt málfræðiverkefni til að auka máltilfinningu nemandans. Lögð er áhersla á að nemendur tileinki sér jákvætt viðhorf til móðurmálsins og eigin málnotkunar.