Verkmenntaskóli Austurlands

ÍSLE2BF05     Fornbókmenntir og málsaga Undanfari: ÍSLE2SG05 eđa sambćrilegur áfangi Í áfanganum er lögđ áhersla á íslenskar bókmenntir og sögu ţeirra

ÍSLE2BF05

ÍSLE2BF05     Fornbókmenntir og málsaga

Undanfari: ÍSLE2SG05 eđa sambćrilegur áfangi

Í áfanganum er lögđ áhersla á íslenskar bókmenntir og sögu ţeirra frá landnámsöld til siđaskipta. Nemendur frćđast einnig um orđaforđa og beygingakerfi fornmáls og öđlast ţannig betri skilning á textunum og málfari ţeirra. Fjallađ verđur um helstu ţćtti í ţróun íslenskunnar frá fornu til okkar daga.

Svćđi