Verkmenntaskóli Austurlands

JARĐ2AJ05    Almenn jarđfrćđi Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi Í áfanganum er áhersla lögđ á ađ kynna virkni innrćnna og útrćnna afla og

JARĐ2AJ05

JARĐ2AJ05    Almenn jarđfrćđi

Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi

Í áfanganum er áhersla lögđ á ađ kynna virkni innrćnna og útrćnna afla og samspil ţeirra viđ menn og umhverfi. Leitast er viđ ađ vekja áhuga og skilning á ţeim ferlum sem móta landiđ og skapa ţćr náttúrlegu ađstćđur sem menn búa viđ. Stuđlađ er ađ aukinni međvitund um notkun mismunandi orkugjafa og áhrif ţeirra á umhverfiđ. Helstu efnisatriđi eru: Sólkerfiđ og stađa jarđar í alheimi. Lofthjúpurinn, veđur, ósoneyđing og gróđurhúsaáhrif. Alţjóđleg samvinna í umhverfismálum. Hafiđ og hafstraumar. Innrćn öfl, innri gerđ jarđar, landrek og möttulstrókar. Eldvirkni Íslands og mismunandi gerđir eldstöđva. Hnitakerfi jarđar, stađsetningar og mćlikvarđi. Jarđvarmi, uppruni, nýting og umhverfisáhrif. Bergtegundir jarđskorpunnar og hringrás bergs. Jarđefnaeldsneyti og umhverfisáhrif. Útrćn öfl, grunnvatn, ár og vötn. Vatnsaflsvirkjanir, forsendur og umhverfisáhrif.

Svćđi