Verkmenntaskóli Austurlands

KYNJ2KJ05     Kynjafrćđi Undanfari: FÉLVŢF05 eđa sambćrilegur áfangi Kyn er grundvallarstćrđ í tilverunni og eitt af ţví sem skapar margbreytileika

KYNJ2KJ05

KYNJ2KJ05     Kynjafrćđi

Undanfari: FÉLVŢF05 eđa sambćrilegur áfangi

Kyn er grundvallarstćrđ í tilverunni og eitt af ţví sem skapar margbreytileika mannlegs samfélags rétt eins og ţjóđerni, kynhneigđ, aldur, stétt, fötlun og fleiri félagslegir áhrifaţćttir og ţví varđa jafnréttismál alla. Markmiđ áfangans er ađ nemendur ţjálfist í ađ skođa heiminn međ kynjagleraugum og nái tökum á helstu hugtökum kynjafrćđinnar. Međal efnisţátta er stađa kynjanna á Íslandi og erlendis, saga jafnréttisbaráttunnar, klám og klámvćđing, kynbundiđ ofbeldi, völd og stjórnmál, stađalmyndir og birtingamynd kynjanna í afţreyingarefni og fjölmiđlum. Eitt af meginmarkmiđum áfangans er ađ vekja ungt fólk til međvitundar um réttindi sín hvađ varđar jafnréttismál.

Svćđi