Verkmenntaskóli Austurlands

LAND1AU05     Landafrćđi, mađurinn og auđlindir jarđar Undanfari: FÉLVŢF05 eđa sambćrilegur áfangi Landafrćđi er ákveđinn grunnur sem hver einstaklingur

LAND1AU05

LAND1AU05     Landafrćđi, mađurinn og auđlindir jarđar

Undanfari: FÉLVŢF05 eđa sambćrilegur áfangi

Landafrćđi er ákveđinn grunnur sem hver einstaklingur mun búa ađ alla ćvina. Í landafrćđi er veriđ ađ skođa heiminn međ tilliti til hvernig viđ notum jörđina, hvernig viđ getum bćtt lífskjör ţeirra sem búa viđ hungur og fátćkt, hvernig viđ getum haldiđ ákveđnum lífsgćđum og nýtt til ţess auđlindir án ţess ađ ganga ţannig á ţćr ađ nćstu kynslóđir eiga ekki sama ađgang ađ lífsgćđum. Landafrćđi skýrir líka hvar og hvađa lönd liggja saman, hvernig viđ sjáum samskipti ţjóđa af ólíkum uppruna og međ ólíka landshćtti ţróast á jákvćđan hátt. Ţekking á nánasta umhverfi sem í okkar tilfelli er Ísland er nauđsynleg hverjum og einum. Landafrćđi á ađ varpa ljósi á stađhćtti og ţróun byggđar og atvinnu á Íslandi. Einnig ţarf hver einstaklingur ađ ţekkja helstu ţćtti skipulagsmála og geta gert sér grein fyrir samspili náttúru og mannvistar og skilja mikilvćgi ţess ađ skipulag er nausynlegt til ađ viđhalda lífsgćđum. Ennfremur ţarf ađ auka ţekkingu á sjálfbćrri ţróun hvar sem er í heiminum og skilja ţátt lands eins og Íslands í alţjóđlegu samstarfi mikilvćgra mála.

Svćđi