LHF 113 Lyfhrifafræði

LHF 113

Undanfarar HJÚ 203, HJÚ 212 og HJV 213
Fjallað er um einstaka lyfjaflokka og hvaða áhrif þau hafa á þann sem notar þau, hvernig líkaminn losar sig við lyfin og hvaða aukaverkanir þau kunna að hafa.