Verkmenntaskóli Austurlands

LÍFF2LE05     Lífeđlisfrćđi Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi Í ţessum áfanga er gerđ grein fyrir grunninntaki lífeđlisfrćđi og fjallađ

LÍFF2LE05

LÍFF2LE05     Lífeđlisfrćđi

Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi

Í ţessum áfanga er gerđ grein fyrir grunninntaki lífeđlisfrćđi og fjallađ almennt um líkamsstarfsemi lífvera en međ megináherslu á lífeđlisfrćđi mannslíkamans. Skođuđ er innri starfsemi frumna og hlutverk frumulíffćra skilgreind. Fjallađ er um bođflutning, um bćđi hormónakerfiđ og taugakerfiđ. Einnig er fjallađ um blóđrás og önnur flutningskerfi, varnarkerfi, úrgangslosunarkerfi, nćringarnám og meltingu. Fariđ er í stođkerfi og hreyfingu, skynjun, ćxlun og fósturţroskun.

Svćđi