Verkmenntaskóli Austurlands

LÍFF2VF05     Vistfrćđi Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi Í áfanganum er fjallađ um grunnhugtök vistfrćđinnar og helstu viđfangsefni.

LÍFF2VF05

LÍFF2VF05     Vistfrćđi

Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi

Í áfanganum er fjallađ um grunnhugtök vistfrćđinnar og helstu viđfangsefni. Rannsóknarađferđir í vistfrćđi eru kynntar. Fjallađ er um uppbyggingu vistkerfa og mótun ţeirra, tengsl lífvera viđ ađrar lífverur sem og lífvana umhverfi, orkuflćđi vistkerfa og efnahringrásir. Litiđ er til sjálfbćrrar nýtingar stofna og lífrćnna auđlinda ásamt ţví ađ skođa helstu rök fyrir náttúruvernd. Rćtt er um áhrif vistfrćđilegra ţátta á ađlögun, ţróun og hćfni lífvera. Fjallađ er um líffrćđilegan fjölbreytileika og breytingar á tegundasamsetningu líffélaga, bćđi af náttúrulegum orsökum og af völdum manna.

Svćđi