Verkmenntaskóli Austurlands

LÍFF3EF05     Erfđafrćđi Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi Í áfanganum er fjallađ um sögu erfđafrćđinnar, stöđu hennar og mikilvćgi í nútíma

LÍFF3EF05

LÍFF3EF05     Erfđafrćđi

Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi

Í áfanganum er fjallađ um sögu erfđafrćđinnar, stöđu hennar og mikilvćgi í nútíma samfélagi. Fariđ er í helstu grunnhugtök og viđfangsefni erfđafrćđinnar. Erfđafrćđikenningar Mendels eru skođađar og tengdar viđ ţekkingu okkar í dag. Mismunandi litninga- og genabreytingar eru kynntar. Próteinmyndun er rakin frá DNA og uppbygging erfđaefnisins skođuđ ítarlega. Virkni gena, erfđatćkni og siđferđi erfđarannsókna eru einnig umfjöllunarefni. Lögđ er áhersla á ađ nemendur skilji hvernig erfđaefniđ er uppbyggt, hvernig ţađ flytur upplýsingar frá einni kynslóđ til annarrar og hvernig einföld erfđalögmál virka. Áhrif erfđaefnis á fjölbreytileika lífvera og ţróun er einnig áhersluatriđi auk ţess ađ nemendur ţekki nokkra algengustu erfđasjúkdóma mannsins. Fjallađ er um mikilvćgi grundvallarţekkingar á erfđafrćđi í daglegu lífi, hrađa ţróun erfđatćkni og möguleika framtíđarinnar.

Svćđi