Verkmenntaskóli Austurlands

LÍFF3VE05     Verkefnalíffrćđi Undanfari: LÍFF2LE05 eđa LÍFF2VF05 eđa sambćrilegur áfangi Í ţessum valáfanga í líffrćđi fyrir náttúruvísindabraut er

LÍFF3VE05

LÍFF3VE05     Verkefnalíffrćđi

Undanfari: LÍFF2LE05 eđa LÍFF2VF05 eđa sambćrilegur áfangi

Í ţessum valáfanga í líffrćđi fyrir náttúruvísindabraut er lögđ áhersla á ađ nemandinn samţćtti ţá ţekkingu og fćrni sem hann hefur tileinkađ sér í fyrra námi, međ sérstakri áherslu á líffrćđi. Meginmarkmiđ áfangans er ađ brjóta niđur veggi milli fyrri áfanga og setja efni ţeirra í víđara samhengi en áđur hefur veriđ gert. Hver nemandi vinnur a.m.k. eitt stórt einstaklingsverkefni og fleiri minni verkefni ýmist einn eđa í hóp. Efnisţćttir eru valdir í samráđi viđ nemendur hverju sinni.

Svćđi