Verkmenntaskóli Austurlands

LÍFS1SJ02     Lífsstíll B Áfanginn er bóklegur og er kenndur samhliđa verklega áfanganum Hreyfing B. Í áfanganum verđur fjallađ um andlegt, líkamlegt og

LÍFS1SJ02

LÍFS1SJ02     Lífsstíll B

Áfanginn er bóklegur og er kenndur samhliđa verklega áfanganum Hreyfing B. Í áfanganum verđur fjallađ um andlegt, líkamlegt og félagslegt heilbrigđi. Lögđ verđur áhersla á forvarnir í víđu samhengi og nemendur fá tćkifćri til ađ glöggva sig á gildismati sínu, hegđun, félagslegu umhverfi og framtíđarsýn. Lögđ verđur áhersla á jafnréttismál og stađan í samfélaginu skođuđ međ tilliti til ţess. Einnig verđur fjallađ um ungt fólk í tengslum viđ samfélagiđ, vinnumarkađinn og fjármálalćsi.

Svćđi