Verkmenntaskóli Austurlands

LÍOL2BV05     Líffćra- og lífeđlisfrćđi Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi Í áfanganum er fariđ yfir helstu grundvallaratriđi í líffćra- og

LÍOL2BV05

LÍOL2BV05     Líffćra- og lífeđlisfrćđi

Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi

Í áfanganum er fariđ yfir helstu grundvallaratriđi í líffćra- og lífeđlisfrćđi mannslíkamans. Fjallađ er um gerđ mannslíkamans, fariđ í byggingu frumunnar og innri starfssemi ásamt hlutverkum frumulíffćra. Einnig eru vefir og vefjaflokkar skođađir. Líkamskerfi sem fariđ er í eru: ţekjukerfiđ, beinakerfiđ, vöđvakerfiđ, taugakerfiđ og skynfćri og innkirtlakerfiđ.

Svćđi