Verkmenntaskóli Austurlands

LÍOL2IL05     Líffćra- og lífeđlisfrćđi Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi Í áfanganum er fariđ í helstu grunndvallaratriđi í líffćra- og

LÍOL2IL05

LÍOL2IL05     Líffćra- og lífeđlisfrćđi

Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi

Í áfanganum er fariđ í helstu grunndvallaratriđi í líffćra- og lífeđlisfrćđi mannslíkamans. Fjallađ er um hringrásarkerfiđ, samsetningu blóđs, byggingu og starfssemi hjartans og varnarkerfi líkamans. Bygging og hlutverk öndunarfćranna og stjórn öndunnar er skođuđ. Einnig er fjallađ um byggingu og hlutverk meltingarkerfis, ţvagfćrakerfis og ćxlunarkerfis.

Svćđi