LÍOL2IL05

LÍOL2IL05     Líffæra- og lífeðlisfræði

Undanfari: NÁTT1GR05 eða sambærilegur áfangi

Í áfanganum er farið í helstu grunndvallaratriði í líffæra- og lífeðlisfræði mannslíkamans. Fjallað er um hringrásarkerfið, samsetningu blóðs, byggingu og starfssemi hjartans og varnarkerfi líkamans. Bygging og hlutverk öndunarfæranna og stjórn öndunnar er skoðuð. Einnig er fjallað um byggingu og hlutverk meltingarkerfis, þvagfærakerfis og æxlunarkerfis.