Verkmenntaskóli Austurlands

LSU 102 Undanfari enginn Nemendur lćra ađ umgangast gashylki, logsuđu- og logskurđartćki.  Ţeir lćra ađ fylgja suđulýsingu, logsjóđa plötujárn í

LSU 102 Logsuđa

LSU 102

Undanfari enginn

Nemendur læra að umgangast gashylki, logsuðu- og logskurðartæki.  Þeir læra að fylgja suðulýsingu, logsjóða plötujárn í suðustöðunum PA, PG og PF með I-rauf.  Þeir geta lóðað og logskorið fríhendis og kunna að bregðast rétt við ef hættu ber að höndum.

Svćđi