Verkmenntaskóli Austurlands

MĆM 101 Undanfari enginn Nemendur skulu kunna ađ međhöndla og beita mćlitćkjum sem helst eru notuđ í málmiđnađi, s.s. Málbandi, tommustokk, rennimáli

MĆM 101 Mćlingar málma

MÆM 101

Undanfari enginn

Nemendur skulu kunna að meðhöndla og beita mælitækjum sem helst eru notuð í málmiðnaði, s.s. Málbandi, tommustokk, rennimáli og míkrómetra.  Þeir kunna að nýta búnað til óbeinna mælinga s.s. Sperrmál, þykktarmáta (fölera) og kastmæli.  Nemendum er ljós nákvæmni mælitækja og notkunarsvið þeirra og gera sér grein fyrir áhrifum hitastigs á mælingar.

Svćđi