Verkmenntaskóli Austurlands

MĆR 112 Undanfari MĆR 102 Kenndur samhliđa RAT 102 Nemendur gera mćlingar á algengustu rafeindaíhlutum, s.s. hita-, ljós- og spennuháđum viđnámum Si-, Ge

MĆR 112 Mćlingar í rafeindafrćđi

MÆR 112

Undanfari MÆR 102
Kenndur samhliða RAT 102

Nemendur gera mælingar á algengustu rafeindaíhlutum, s.s. hita-, ljós- og spennuháðum viðnámum Si-, Ge og zenerdíóðum, transistorum og tyristorum. Þeir gera kennilínur íhlutanna út frá mælingum og skýra út frá þeim virkun þeirra. UJT, DiAC og TriAC eru kynntir, eiginleikar og notkunarsvið. Nemendur sjá hvernig hagnýta má eiginleika íhlutanna og fá þjálfun í að nota upplýsingabækur um íhlutina við ákvörðun á vali þeirra og við útreikning á rásum. Sveiflusjá er notuð til að skoða bylgjur í afriðilsrásum, magnararásum og fasastýringum.

Svćđi