MLS 102 Málmsuða

MLS 102

Undanfari enginn

Gerð grein fyrir notkun acetylen-gass og súrefnis til málmsuðu og logskurðar. Farið yfir flokkun og stöðlun á húðun rafsuðuvíra. Kynnt súr- og gashylki og meðferð þeirra. Allir hlutar logsuðutækja og notkunarsvið kynntir. Verklegar æfingar: lárétt og lóðrétt logsuða og logskurður. Lóðun með kopar og silfurslaglóði. Gerðir rafsuðuvéla kynntar, eiginleikar þeirra og notkunarsvið. Verklegar æfingar í láréttri og lóðréttri rafsuðu. Öryggisþættir varðandi lög og rafsuðu kynntir.