MOM 103 Myndvinnsla og margmiðlun

MOM 103

Undanfari MOF 103.
Íáfanganum er fjallað um þau umbrot sem orðið hafa í tæknilegri framsetningu á upplýsingum. Sýnt erfram á hvernig nýr og gamall heimur mætast í nýrri tækni. Hvernig aðferðir, hugtök og mælieiningar gamla heimsins birtast í stafrænu formi, hvernig hefðbundin gildi vinna í nýju umhverfi. Lögð er áhersla á að nemendur drukkni ekki í tækniundrum og nái áttum og valdi á nýjum verkfærum en stjórnist ekki af þeim. Sýnt er hvernig samþætting forma, myndar, leturs og hljóðs í nýjum miðlum erundirbúin og skipulögð.