MRM 102 Mælingar í málmiðn

MRM 102

Undanfari RAF113

Nemendur eiga að kynnast undirstöðuatriðumrafeindatækninnar og vera færir um að framkvæma mælingar á algengustu  rafeindaíhlutum og segja til um virkni þeirra og ástand.Nemendur skulu vera færir um að gera mælingar á algengum grunnrásum í rafeindatækni og þekkja mun á biluðum og heilum rafeindaíhlutum, s.s. tvistum (díóðum), smárum (transistorum) og þýristorum.