MSR 102 Málmsmíði rafiðna

MSR 102

Undanfari enginn

Kynnt er meðferð og stilling logsuðu- og rafsuðutækja, eðli þeirra og notagildi. Soðnir eru smærri hlutir með logsuðu- og rafsuðutækjum. Kynnt er stilling, meðferð og notagildi rennibekkja. Þjálfun í beitingu þessara tækja er einnig ríkur þáttur í þessu námi.