Verkmenntaskóli Austurlands

NĆRI1GR05     Nćringarfrćđi Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á ađ nemendur kynnist áhrifum nćringar og matarćđis á líđan og heilsu einstaklinga og ţekki

NĆRI1GR05

NĆRI1GR05     Nćringarfrćđi

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á ađ nemendur kynnist áhrifum nćringar og matarćđis á líđan og heilsu einstaklinga og ţekki samspil nćringar og hreyfingar. Kynntar eru ráđleggingar Lýđheilsustöđvar um matarćđi og nćringarefni. Skođađ er hvađ liggur til grundvallar ţeim ráđleggingum og hvađa ávinning hćgt er ađ ná međ ţví ađ fylgja ţeim. Í áfanganum er fariđ í orkuţörf og nćringarefnaţörf líkamans og ráđlagđa dagskammta. Einnig er fjallađ er um hreyfingu, holdafar og meltingu. Fariđ er í matarćđi og fjallađ um máltíđaskipan, skammtastćrđir, fjölbreytni, fćđuflokka og mikilvćgi hvers fćđuflokks. Nćring er skođuđ m.a. orkuefnin, vítamín, steinefni og önnur efni. Leitast verđur viđ ađ tengja námsefniđ viđ mismunandi ţarfir nemenda og áhugasviđ ţeirra, auk annarra heilsutengdra áfanga innan skólans.

Svćđi